SAMGUS
Samtök garðyrkju- og umhverfisstjóra sveitarfélaga
Fréttir og atburðir
Fréttir, greinar og atburðir
Haustfundur 2025
Nú stefnir í góðan haustfund sem haldinn verður dagana 25-26. september í Reykjanesbæ. Dagskráin er spennandi eins og alltaf. DAGSKRÁ: Fimmtudagur 25. september 9:00 Mæting í Ráðhús Reykjanesbæjar - Grænásbraut 910 - Morgunkaffi 09:30 ...
Aðalfundur Samgus á Akureyri 2025
Vorfundur Samgus 2025 var haldinn á Akureyri dagana 14-16 maí. Miðvikudagurinn 14. Maí Hluti hópsins mætti kl 12 við ráðhús Akureyrar í rjómablíðu og tók Jón Birgir á móti fólkinu. Byrjað var á því að fara í göngutúr um miðbæ Akureyrar þar sem Jón Birgir sagði...
Vorfundur 2024 í Reykjavík
Vorfundur Samgus mun fara fram dagana 18. og 19. apríl í Reykjavík. Dagskrá er eftirfarandi: Fimmtudagur 18. Aprílkl 09:45 – mæting í Borgartún 12-14 og kaffiVið vekjum athygli á fáum bílastæðum við Borgartún, gott að hafa í huga og jafnvel nýta sér aðrar leiðir til...
SAMGUS
Kennitala
521093-2509
Tengiliður
Berglind Ásgeirsdóttir
berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is
